Tilfinningar eru fyrir aumingja Quotes
Tilfinningar eru fyrir aumingja
by
Kamilla Einarsdóttir350 ratings, 3.40 average rating, 35 reviews
Tilfinningar eru fyrir aumingja Quotes
Showing 1-1 of 1
“Fullorðin börn alkóhólista elska pottaplöntur. Þeim finnst svo notaleg þessi þrúgandi nærvera þessara lífvera sem segja aldrei hvað þær vilja en allir þurfa að standa og sitja eins og þeim hentar. Stundum vilja þær meiri birtu, stundum meiri vökva, ekki of mikinn samt og svo framvegis. En samt segja þær aldrei hvað þær vilja. Allir þurfa að giska á hvað þær vilja og ef það tekst ekki að giska á það rétta þá tortíma þær sér bara.
Venjulegt fólk sem kann að setja mörk segir bara: „Nei, andskotinn sjálfur! You do you baby, en ég tek ekki þátt í þessu bulli. Ekki á mínu heimili!”
― Tilfinningar eru fyrir aumingja
Venjulegt fólk sem kann að setja mörk segir bara: „Nei, andskotinn sjálfur! You do you baby, en ég tek ekki þátt í þessu bulli. Ekki á mínu heimili!”
― Tilfinningar eru fyrir aumingja
