Staðreyndirnar Quotes
Staðreyndirnar
by
Haukur Már Helgason19 ratings, 4.11 average rating, 5 reviews
Open Preview
Staðreyndirnar Quotes
Showing 1-1 of 1
“Einbeita sér, Steinn, sagði ég við sjálfan mig. Þetta er bara skýrsla. Þú ert enga stund að lesa þetta. Ég settist aftur við, leit á skjáinn, stóð upp, ákvað að laga kaffi. Að lifa í líkama er eins og að eiga hund, ýmislegt sem þarf að gera til að halda honum góðum. Kaffi er gott til að halda honum uppteknum á meðan hugurinn fæst við lestur. Næstum jafn gott og nikótín. Sestu drengur, sestu, sagði ég við hundinn í mér og gaf honum kaffi að naga. Það dugði, ég varð aftur læs.”
― Staðreyndirnar
― Staðreyndirnar
