Móðurást Quotes

Rate this book
Clear rating
Móðurást: Oddný Móðurást: Oddný by Kristín Ómarsdóttir
76 ratings, 4.25 average rating, 11 reviews
Móðurást Quotes Showing 1-1 of 1
“Veturinn stoppar sumarið upp.
Sumarið er óendanleg nútíð sem haustið tekur í fang sér, vaggar því einsog lambi og gleypir í nokkrum munnbitum.
Veturinn er fortíð.
Stanslaus minnislaus fortíð sem varir og ríkir í marga mánuði.
Vorið er framtíð sem kemur alltaf á óvart og hverfur undireins.”
Kristín Ómarsdóttir, Móðurást: Oddný