Paradise Reclaimed Quotes
Paradise Reclaimed
by
Halldór Laxness807 ratings, 3.74 average rating, 81 reviews
Open Preview
Paradise Reclaimed Quotes
Showing 1-3 of 3
“Anyone who doesn't know others doesn't know himself.”
― Paradise Reclaimed
― Paradise Reclaimed
“I am not at all impressed... at how far man's wisdom has managed to lead him; besides, it is not very great. What does surprise me, on the other hand, is how high their folly, their downright stupidity even, not to say their complete and utter blindness, has managed to raise them. Other things being equal, I prefer to follow the folly of man, for that has brought him farther than his wisdom.”
― Paradise Reclaimed
― Paradise Reclaimed
“Þjóðlíf á Íslandi var enn ekki komið svo lángt í rómantík að fólk úr sveitum tæki sig til á helgum dögum á sumrin og færi í útreið í líkíngu við skógarfarir í Danmörku einsog síðar varð. Á þeim dögum var enn talið ljótt í sveitum að sinna nokkrum hlut vegna þess eins að hann væri skemtilegur. Danakonúngur hafði með fororðníngu afnumið skemtanir á Íslandi fyrir rúmum hundrað árum. Dans var sagður af djöflinum og hafði þá ekki verið stiginn í sveitum í marga mannsaldra. Það þótti ekki sæmilegt að ógift æskufólk træði hvert öðru um tær nema í hæsta lagi til að eignast launbörn. Alt líf átti að vera nytsamlegt og guði til dýrðar.”
― Paradise Reclaimed
― Paradise Reclaimed
