Íslenskur aðall Quotes
Íslenskur aðall
by
Þórbergur Þórðarson130 ratings, 3.97 average rating, 6 reviews
Íslenskur aðall Quotes
Showing 1-6 of 6
“Alle geistigen Extravaganzen wurden ermüdend, wenn sie zu lange abhielten. Jede Abwechslung forderte eine weitere Abwechslung, bis sie aufhörte, Abwechslung zu sein. Dann kam der Überdruss. Und dem Überdruss folgte der Wunsch nach Erlösung. Und die Erlösung war die Mutter des Glücks.”
― Islands Adel
― Islands Adel
“Svo liðu hjartnær hundrað ár. Fólkið hélt áfram að hugsa rangar hugsanir. Og það hélt áfram að breyta eftir röngum hugsunum. Og kynslóð eftir kynslóð hélt afleiðingum rangra hugsana áfram að þyrma yfir það í gervi mikilla þjáninga.”
― Íslenskur aðall
― Íslenskur aðall
“Að vera "fastur fyrir í skoðun" var talinn miklu lofsverðari eiginleiki en að leita sannleikans og réttlætinsins. Það skipti engu máli, hvort skoðunin var skynsamleg eða eintóm bölvuð vitleysa.”
― Íslenskur aðall
― Íslenskur aðall
“Jæja. Þá stafar þér kannski ekki eins mikil voði af henni Þær rjóðu eru hættulegastar, af því þær eru svo blóðríkar.”
― Íslenskur aðall
― Íslenskur aðall
“... eða flatmöguðum uppi í fjallshlíðinni og mændum á glitrandi skýjaborgir himinins, sem vindar loftsins reistu og lögðu jafnhraðan í rústir til að byggja aðrar ennþá fegurri.”
― Íslenskur aðall
― Íslenskur aðall
“Það var feiknalegur álitshnekkir fyrir heimsstyrjuöldina miklu að hafa ekki vit á skáldskap. Það var allt leiðinlegt fólk, sem ekki hafði vit á skáldskap. Og það kom ekki til mála, að ungur maður gengi í hjónaband með stúlku, sem hafði ekki vit á ljóðagerð séníanna.”
― Íslenskur aðall
― Íslenskur aðall
