Bland-leshringur discussion

Trúir þú á töfra?
This topic is about Trúir þú á töfra?
12 views
Tilkynningar > Trúir þú á töfra er bók marsmánaðar

Comments Showing 1-6 of 6 (6 new)    post a comment »
dateUp arrow    newest »

message 1: by Védís (new) - added it

Védís (vedisr) Við höfum til 25. mars til að lesa hana. Vonandi gengur ykkur vel með hana og vonandi tekur einhver þátt! Það eru allir horfnir héðan!


message 2: by Amethyst (new)

Amethyst | 50 comments Ég skal reyna að vera með, veltur á því hvort mér tekst að næla í hana :o)


message 3: by Assa (new)

Assa | 123 comments Mod
Það er svo mikið að gera í skólanum að ég hef lítinn sem engan tíma í skemmtilestur :/ Hlakka mikið til að komast í sumarfrí frá skólanum og geta lesið það sem ég vil :)


message 4: by Védís (last edited Mar 09, 2012 05:32AM) (new) - added it

Védís (vedisr) Ég er í meistaranámi og einnig vinnu en setti mér það markmið að lesa eina bók (fræðibækur ekki taldar með) á viku allt árið 2012. Ég ákvað að ég gat ekki lengur látið allt sitja á hakanum!

En ég skil þig samt vel.

En svo er gaman að minnast á að bókin hennar Vigdísar fékk menningarverðlaun DV núna í vikunni!


message 5: by Thura (new)

Thura | 66 comments Mod
Dídí wrote: "Ég er í meistaranámi og einnig vinnu en setti mér það markmið að lesa eina bók (fræðibækur ekki taldar með) á viku allt árið 2012. Ég ákvað að ég gat ekki lengur látið allt sitja á hakanum!

En ég ..."


Ég er líka með það markmið að lesa eina bók á viku í ár (núna er ég reyndar 3 bókum eftirá, en ég næ því upp). Ég las 54 bækur 2011, en þá reyndar fékk ég nokkur ágæt frí og hafði meiri tíma en í ár, en það var mjög gaman.

Ég næ örugglega ekki að lesa þessa bók, nema hugsanlega ef hún kemur út á rafbók. Ekki að ég sé búin að ná að klára bækur á tíma síðustu 2 mánuði!


message 6: by Védís (new) - added it

Védís (vedisr) Thura wrote: Ég er líka með það markmið að lesa eina bók á viku í ár (núna er ég reyndar 3 bókum eftirá, en ég næ því upp). Ég las 54 bækur 2011, en þá reyndar fékk ég nokkur ágæt frí og hafði meiri tíma en í ár, en það var mjög gaman.

Já ég er í þannig námi að mér finnst ég verða eiginlega að vera dugleg að lesa skáldsögur, bæði íslenskar og erlendar. Svo er líka bara svo gaman að lesa og ég les allt allt of lítið! Ég held að svona markmið séu ótrúlega sniðug - því þá er maður markvisst að vinna í því að lesa. Annars geta liðið heilu mánuðirnir þar sem maður tekur ekki upp bók! Það er alla vega mín reynsla! :)


back to top