Lofsamlegur dómur um Keisaramörgæsir í Kiljunni:
Mér finnst í gegnum bókina vera eins konar íhugun um meðal annars neysluhyggjuna og um það á hvaða leið mannsskepnan er. Það er svona heimsendafílingur í sumu í bókinni. Þetta er hugmyndaríkur höfundur, hún hefur gaman að þessu. Ég spái vel fyrir henni sem höfundi.
Sigurður Valgeirsson
Hún á að halda áfram að skrifa, það er alveg ljóst.
Kolbrún Bergþórsdóttir
Brjálæðislega skemmtilegt háð.
Egill Helgason
Umfjöllun Kiljunnar má sjá hér
Published on March 17, 2019 17:03