Bland-leshringur discussion
Tilkynningar
>
Næsta bók?
date
newest »

Takk sömuleiðis!
Mig langar líka að lesa The Help, góð uppástunga. Sing líka upp á Bókaþjófinum eftir Markus Zusak.
Mig langar líka að lesa The Help, góð uppástunga. Sing líka upp á Bókaþjófinum eftir Markus Zusak.
Það er líka búið að stinga upp á Gamlingjanum eftir Jonas Jonasson í Eat Pray Love umræðuþræðinum :)


Perla við erum búnar að lesa Eat, Pray, Love svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur...


Úff já bíómyndin var hryyyyllingur. En ég las bókina fyrst og hafði alveg gaman af henni á köflum. En skil vel að myndin spilli fyrir.
En ég er farin að taka við tilnefningum til næstu bókar.
Ég sting upp á The Help e. Kathryn Stockett.
Nú þið!