Jump to ratings and reviews
Rate this book

Þú sem ert á jörðu

Rate this book
Í þessari mögnuðu skáldsögu fylgjum við lífshlaupi konu sem elst upp á heimskautasvæði á tímum mikilla umhverfis- og samfélagsbreytinga. Líf hennar tekur stakkaskiptum og hún flækist inn í atburðarás sem flytur hana yfir heimshöfin. Á einmanalegri ferð sinni um ólík vistkerfi sér hún gjörbreyttan heim og rifjar upp örlög horfinna ástvina, sem og heimsins sem hún kveður.

Þú sem ert á jörðu er hugleiðing um hamfarahlýnun, útdauða og mannmiðaða sýn á veröldina. Hér er maðurinn ekki guð heldur tilheyrir náttúrunni og er jafn háður kenjum hennar og aðrar lífverur á jörðinni.

179 pages, Kindle Edition

Published September 12, 2025

59 people want to read

About the author

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
6 (85%)
4 stars
0 (0%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
1 (14%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
1 review
September 22, 2025
Frumleg og fallega skrifuð saga sem vekur mann til umhugsunar um manninn, lífríkið og framtíð okkar allra á þessari jörðu. Það er margt á seyði í samtímanum sem gerir þessa sögu svo mikilvæga akkúrat núna. Ég á sannarlega eftir að lesa þessa bók aftur því mig grunar að hún dýpki með hverjum lestri.
1 review1 follower
October 3, 2025
Ótrúlega falleg og áhrifarík skrif. Hugvekjandi og spennandi saga sem er erfitt að leggja frá sér.
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.