Jump to ratings and reviews
Rate this book

Fluga á vegg

Rate this book
Skrautlegar persónur, tíðarandi, viðburðir, vinir, óvinir, myndir sem greipast í hugann. Fluga á vegg lýsir uppvaxtarárum ungs drengs í Vesturbæ Reykjavíkur um miðja síðustu öld. Eins og við er að búast frá hendi Ólafs Hauks Símonarsonar, bók full af gamansemi, dramatík og hugljúfum stemningum.

208 pages, Hardcover

First published January 1, 2008

10 people want to read

About the author

Ólafur Haukur Símonarson

37 books1 follower
Ólafur Haukur Símonarson is an novelist, playwright, scriptwriter, poet and translator. He has worked as a director and producer outside of his writing career, as well as being involved with numerous societies and associations. Amongst other positions, we was the chairman of the Icelandic Dramatists' Union for 13 years.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
7 (25%)
4 stars
18 (64%)
3 stars
2 (7%)
2 stars
0 (0%)
1 star
1 (3%)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews
Profile Image for Kristín.
555 reviews12 followers
September 8, 2020
Skemmtileg lítil bók um lífið í vesturbæ Reykjavíkur á þeim tíma þegar Camp Nox var enn til. Sjónarhorn barnsins er skemmtilegt og trúverðuglegt. Ég mæli samt ekki með því að fólk lesi þessa bók þegar það er að reyna að fasta því það er mjög mikið talað um kakó, fransbrauð með sultu, pönnukökur og fleira góðgæti. Það eina sem ég hefði breytt í þessari bók er nafnið. Mér finnst Fluga á vegg engan veginn lýsa bókinni því sá titill bendir meira til þess að sögumaður sé að fylgjast með öðrum en hann er sjálfur aðaldrifkrafturinn í bókinni þótt við skoðum auðvitað ýmsa atburði í gegnum hans augu. Ég hefði kallað bókina Gluggahesturinn því hann er svo gífurlega mikilvægur og fyrirferðarþáttur í sögunni.
Profile Image for Lola Sig.
8 reviews
September 22, 2019
Mjög skemmtileg bók! Tilfinningarík og áhugaverð.
Ég var mjög hrifinn af endinum.
4 reviews1 follower
September 8, 2020
Yndislegur lestur. Snilldarlega skrifuð frá sjónarhóli barns og lestur Jóhanns Sigurðarsonar glæðir söguna lífi.

Mæli með þessari í hljóðbók :)
Displaying 1 - 3 of 3 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.