Með ÞÞ – í forheimskunarlandi lýkur verki Péturs Gunnarssonar um Þórberg Þórðarson en fyrra bindið, ÞÞ – í fátæktarlandi, kom út árið 2007 og var tilnefnt til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Hér er þess freistað að endurskapa andrúmsloft tímanna frá því í aðdraganda heimsstyrjaldarinnar síðari og til endadægurs Þórbergs, þjóðhátíðarárið 1974. Hvað var að gerast í bókmenntum? Hvað var að gerast í stjórnmálum? Hvað var að gerast í einkalífi Þórbergs? Fjöldi manna og kvenna stígur á svið, persónur og leikendur í „hinum leynda harmleik tímans“.
Pétur received his Master's degree in Philosophy from the Université d'Aix-Marseille in 1975. His first work, the poetry book Splunkunýr dagur (A Brand New Day) was published in 1973, but before then Pétur's poems had been published in Tímarit Máls og menningar. The novel Punktur punktur komma strik appeared in 1976 to acclaim, the first of four books about the boy Andri. A film by Þorsteinn Jónsson, based on the book, also became highly popular in Iceland. The last book about Andri, Sagan öll (The Whole Story), was nominated for the Nordic Concil's Literature Prize in 1987. Pétur has brought out a number of other novels, two of which have been nominated for the Icelandic Literary Prize.