Ung kona búsett í Kaupmannahöfn fær dularfullt bréf frá tvíburasystur sinni á Íslandi. Hún fer heim í snarhasti, þar bíða hennar skelfilegar fréttir og fljótlega er hún sjálf grunuð um morð. Æsispennandi skáldsaga.
hlustaði á storytel og bókin var mjög spennandi , mig grunar þó að hraðinn á lestrinum ( en ég var á 1.5) hafi líka haft sitt að segja til að byggja upp spennuna