Jump to ratings and reviews
Rate this book

Það sem ég hefði viljað vita

Rate this book
Þessi bók byggir á reynslu Eddu Falak og hefur að geyma vitneskju sem hún hefði viljað búa yfir þegar hún var yngri, hluti sem hún veit í dag vegna þess sem hún hefur gengið í gegnum.

Edda er fjármálafræðingur og stýrir hlaðvarpi sínu Eigin konur. Í bókinni er að finna mikilvæg svör við spurningum sem erfitt er að spyrja – en verður að svara.

136 pages, Hardcover

Published November 7, 2022

2 people want to read

About the author

Edda Falak

1 book

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
1 (9%)
4 stars
2 (18%)
3 stars
5 (45%)
2 stars
3 (27%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 of 1 review
Profile Image for Thordur.
338 reviews5 followers
February 7, 2023
Þessi bók er skrifuð fyrir konur ekki karlmenn. Ég las hana samt, og þrátt fyrir að orðfæri benti eindregið til þess að bókin væri ekki handa mér. Eftirá séð þá er ég bara sáttur við að hafa lesið þessa bók og þá útfrá ýmsum forsendum. Ein er sú að það er allt eins mikilvægt fyrir okkur strákana að nálgast hugarheim kvenna. Svo er það hitt að Edda Falak hefur greinilega ekki verið elskuð af öllum og beinlínis fengið á sig alls konar skítkast. Hvernig hugsar Edda Falak og hvað er það sem drífur hana áfram? Maður kynnist því í þessari bók sem tekur ekki nema klukkutíma að lesa, er frekar stutt og fljótlesin með fullt af stórum stöfum og iðulega fáar línur á hverri blaðsíðu.
Displaying 1 of 1 review

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.