Jump to ratings and reviews
Rate this book

Dalurinn

Rate this book
Sif dvelur ein í sumarbústað vestur á fjörðum við ritgerðaskrif. Umfjöllunarefnið eru draugar og vættir dalsins sem aldrei hafa raskað ró hennar fyrr en nú. Sem betur fer er æskuvinur ekki langt undan og jafnvel ferðamaður í vanda veitir visst öryggi – þar til allt sveipast skyndilega óvissu og Sif veit ekki lengur hverju er hægt að treysta. Hér stígur fram nýr spennusagnahöfundur með grípandi sögu sem engin leið er að leggja frá sér.

320 pages, Paperback

Published June 2, 2022

2 people are currently reading
56 people want to read

About the author

Margrét S. Höskuldsdóttir

3 books8 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
36 (22%)
4 stars
84 (53%)
3 stars
34 (21%)
2 stars
4 (2%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 16 of 16 reviews
Profile Image for Sóldís Rós.
37 reviews3 followers
August 30, 2024
Hlustaði á þessa þegar ég var fyrir vestan í sumar og það var svo gaman að keyra um Dýrafjörð og hlusta á sama tíma. Það gerði bókina svo ljóslifandi og extra krípí að tengja við sögusviðið í bókinni. Bókin skilaði sínu! Mjög krípí á köflum, með alls konar fléttur og tengingar við drauga og vætti👻
Profile Image for Kollster.
434 reviews17 followers
September 30, 2022
VIrkilega vel heppnaður fyrsti krimmi höfundar. Hlakka til að sjá meira frá henni.
Profile Image for Andrea .
19 reviews3 followers
May 11, 2025
Bestu draugarnir eru án efa kvendraugar sem aðstoða kvensöguhetjurnar - 4,5⭐️
This entire review has been hidden because of spoilers.
Profile Image for Alexandra Berndsen.
62 reviews1 follower
July 14, 2022
An interesting read and thrilling. The thrill held up and kept me from wanting to put the book away, if I had had the time I would probably have read it in one sitting.
Profile Image for Ólöf  Dröfn Eggertsdóttir.
57 reviews2 followers
August 24, 2022
Frábær bók sem ég gat ekki hætt að lesa. Varð svolítið hrollvekjandi og ég setti hana niður seint að kvöld en varð svo að halda áfram og lesa meira. Kláraði á 2 dögum.
Profile Image for Kristín.
555 reviews12 followers
October 25, 2022
Virkilega spennandi bók sem lofar góðu um höfundinn. Sögusviðið var flott - passaði vel við söguna með sínum afskekkta drunga - og þótt persónur væru kannski ekki mjög marglaga skiluðu þær sínu. Þarna voru líka vendingar sem alltaf gera bækur meira spennandi. Ég er pottþétt til í að lesa meira eftir þennan höfund.
Profile Image for Sigrún Þorbergsdóttir.
76 reviews
November 15, 2022
Spennandi bók sem er ekki fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir draugasögum. Heldur manni vel við efnið, góð persónusköpun og kemur manni á óvart, sem er eitt af því sem mér finnst gera spennu bækur góðar.
Profile Image for Thelma.
18 reviews
August 9, 2024
Mjög spennandi og flott skrifuð. Umhverfið sem ég las bókina í passaði nú ekki alveg við andrúmsloftið í bókinni. Sólarströnd á Spáni. Hefði ábyggilega verið best að lesa þessa bók í bústað á Íslandi. En bókin hélt mér vel og ég var fljót að lesa hana enda plottið spennandi og maður vissi í raun aldrei hver var vondi gaurinn.
This entire review has been hidden because of spoilers.
Displaying 1 - 16 of 16 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.