Jump to ratings and reviews
Rate this book

Fjallaverksmiðja Íslands

Rate this book
Sjö nýstúdentar af fjallamennskubraut á Höfn stefna hver í sína áttina áður en vindurinn blæs þeim öllum inn í sama braggann skammt frá Jökulsárlóni.
Þar stofna þau Fjallaverksmiðju Íslands – draumasamfélag til dýrðar náttúru, sjálfbærni og nægjusemi. Í bragganum er prjónað og bruggað, ruslað og eldað, elskað og dreymt, og boðskap Fjallaverksmiðjunnar er streymt beint á netið þar sem sífellt fleiri fylgjast með. En daginn sem Emma finnst á lóninu breytist allt.

278 pages, Hardcover

Published January 1, 2019

2 people are currently reading
19 people want to read

About the author

Kristín Helga Gunnarsdóttir

31 books5 followers
Kristín Helga studied at the University of Barcelona, and later obtained a BA in Spanish and Media Studies from the University of Utah.
She has worked as a travel and tour guide, been an air stewardess and a reporter on Icelandic news programmes. Since 1998 she has concentrated on writing and journalism.
Her first book, Elsku besta Binna mín (I Love you, Binna my Dearest), came out in 1997 and since then Kristín Helga has become one of Iceland's best loved children's authors.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
3 (5%)
4 stars
15 (26%)
3 stars
25 (43%)
2 stars
13 (22%)
1 star
1 (1%)
Displaying 1 - 6 of 6 reviews
Profile Image for Þorgerður María.
27 reviews3 followers
December 25, 2019
falleg frásögn um útópíska kommúnu í bragga jöklarannsóknarfélagsins við jökulsárlón.
5 reviews
March 5, 2023
Mjög skemmtileg bók sem ég tengdi við á ýmsa vegu. Mér fannst gaman hvernig umhverfismál voru ofin inn í söguþráðinn og að þau skulu hafa mótað flesta atburði sögunnar. Ég sá sjálfan mig í ýmsum sögupersónum og sá nokkra vini mína einnig í nokkrum sögupersónum. Takk fyrir góða skemmtun Kristín Helga!
12 reviews
February 4, 2020
Leist ekki á söguna framan af; fannst sögupersónur og ýmis atriði of klisjuleg. Bókin óx síðan með áframhaldandi lestri og varð hin ágætasta aflestrar.
Profile Image for Huldar.
3 reviews
January 20, 2024
Fær mann alveg til að hugsa um hvað vinnátta er og hvað skiptir máli
Displaying 1 - 6 of 6 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.