Jump to ratings and reviews
Rate this book

Að eilífu ástin

Rate this book
Ung íslensk alþýðustúlka brýst til mennta í fatahönnun í París á fjóðra áratug síðustu aldar. Þar upplifir hún frjálslynda strauma millistríðsáranna, sogast inn í hringiðu hins ljúfa lífs og kynnist dimmum sölum bak við djúprauð flauelstjöld.
Á endanum hrekst hún aftur til Íslands þar sem líf hennar fléttast saman við líf ljósmóðurnema úr betri borgarastétt. Á meðan síðari heimsstyrjöldin er í algleymingi eiga sér stað mikil og afdrifarík átök í lífi þessara kvenna.
Að eilífu ástin er fyrsta skáldsaga Fríðu Bonnie Andersen. Þetta er einlæg, grípandi og ögrandi saga sem heldur lesandanum föngnum í mögnuðum söguheimi.

276 pages, Hardcover

First published January 1, 2018

2 people are currently reading
54 people want to read

About the author

Fríða Bonnie Andersen

1 book2 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
26 (27%)
4 stars
46 (49%)
3 stars
19 (20%)
2 stars
2 (2%)
1 star
0 (0%)
Displaying 1 - 12 of 12 reviews
Profile Image for Guðrún Úlfarsdóttir.
164 reviews4 followers
Read
March 31, 2023
Mjög skemmtilegur yndislestur. Spannar langan tíma svo hún fer stundum frekar hratt yfir.
Profile Image for Johann Thorarensen.
26 reviews1 follower
January 9, 2019
This book is wonderful. It is a joy to read and heartbreaking at times. It tells of times when love, however pure and true, was denied and the consequences of that. This book truly deserves to be read by as many people as possible.
Profile Image for Inga Hrund Gunnarsdóttir.
124 reviews8 followers
May 9, 2020
Hrikalega góð bók. Langt síðan að ég hef lesið (hlustað á í þessu tilfelli) bók sem erfitt er að leggja frá sér.
Bókin fjallar um forboðnar ástir á röngum tíma og leit sonar að svörum um móður sína. Flakkað er fram og til baka í tíma og gengur það vel upp.
Profile Image for Nanna Guðmundsdóttir.
91 reviews2 followers
December 9, 2019
Bók sem mun lifa með mér lengi. Áhugaverð innsýn í líf samkynhneigðra kvenna á tímum þar sem það var mikið tabú.
Profile Image for Brynhildur Stefánsdóttir.
110 reviews2 followers
January 29, 2020
Bókin er yndisleg og mannlýsingarnar áhugaverðar, gaman hvernig sveitastelpan verður stórborgadama, ástin og að fá ekki að elska og vera.
Profile Image for Katla Lárusdóttir.
351 reviews1 follower
December 21, 2025
Annað skiptið sem ég les þessa fallegu en líka sáru ástarsögu, sögu um tíma og rúm, fegurð í felum fordóma, grimmd og ást. Enn á þeirri skoðun að frumraun Fríðu er sú besta af hennar bókum.
52 reviews
February 2, 2019
Saga um samkynhneigðar konur á Íslandi í kringum 1940. Feluleikur og fordómar. Elín, Þórhalla og Alexander.
This entire review has been hidden because of spoilers.
Displaying 1 - 12 of 12 reviews

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.