FREYJA er fyrsta ljóðabók Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur og sú 27. í seríu Meðgönguljóða, bókaflokki Partusar helguðum nýjabruminu í íslenskri ljóðlist. Í bókinni er að finna vafningalaus ljóð um flækjurnar og hnútana í lífinu og dauðanum og tilraunir okkar til þess að leysa þá með orðum.