Jump to ratings and reviews
Rate this book

Lýðræði, réttlæti og menntun

Rate this book
Í þessari bók spyr Ólafur Páll Jónsson tímabærra spurninga um hvað við eigum við með hugtökunum lýðræði, réttlæti og menntun, og hvaða hlutverki þau gegna fyrir skipulag skóla og það samfélag sem við byggjum.

Ólafur Páll gagnrýnir viðteknar hugmyndir en setur jafnframt fram sína eigin greiningu á ýmsum lykilhugtökum sem notuð eru í umfjöllun um menntun og skólastarf, t.d. skóli án aðgreiningar,mannréttindi, menntastefna og félagslegt réttlæti.

Ólafur Páll fjallar um mörg sígild viðfangsefni í heimspeki menntunar en spyr einnig spurninga sem fræðimenn eru ekki vanir að spyrja, eins og Hvernig elskar maður barn? og Hvað fyllir tímann?

Ólafur Páll Jónsson er dósent í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

209 pages, Paperback

First published January 1, 2011

3 people want to read

About the author

Ólafur Páll Jónsson

10 books2 followers

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
1 (50%)
4 stars
1 (50%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
No one has reviewed this book yet.

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.