Örninn og Fálkinn / The Eagle and the Falcon

Author: Valur Gunnarsson
Book: Örninn og Fálkinn

 62 views
//English below Veruleiki sem hefði getað orðið - Æsispennandi saga um það ef herlið Hitlers hefði komið á undan Bretum til Íslands. Stríðið í Evrópu ratar til Íslands þegar nasistar ganga á land í Reykjavík vorið 1940. Sigurður Jónasson, ungur starfsmaður hjá Landsímanum, fylgist með hvernig fólk aðlagast hinu nýja Hitlers-Íslandi, margir græða og þjóðernissinnar sækja í sig veðrið. En þegar slettist upp á vinskap Hitlers og Stalíns í austri fer vísir að íslenskri andspyrnuhreyfingu að verða ti…more

Comments

No comments have been added yet.