Hlustaði aftur á bókina í góðum lestri Sigurðar Skúlasonar. Ég kunni ekki að meta bókina í fyrsta lestri en naut hennar mun betur í ár. Orðfæri Gunnars og málfar er unun að hlusta á og ég hafði líka mun meiri þolinmæði fyrir ferðum Benedikts.
— Dec 25, 2018 05:31AM
Add a comment