Bland-leshringur discussion

22 views
Bókaspjall > Glerkastalinn - Jeannette Walls

Comments Showing 1-4 of 4 (4 new)    post a comment »
dateDown arrow    newest »

message 1: by Assa (new)

Assa | 123 comments Mod
Er einhver hérna búinn að lesa þessa bók?
Var að hugsa um að kíkja í hana og langaði að fá álit á henni, enga spoilera samt! ;)


message 2: by Toppa (new)

Toppa | 18 comments Ég hef aðeins kíkt á fyrstu blaðsíðurnar, þeir sem hafa fengið bókina lánaða á safninu hjá mér hafa verið voða hrifnir.

Þessi er einmitt á listanum hjá mér, sem að lengist og lengist með hverjum deginum :)


message 3: by Amethyst (new)

Amethyst | 50 comments Ég er búin að lesa hana, keypti mér hana fyrir margt löngu síðan vegna góðra umsagna. ....og ég varð ekki fyrir vonbrigðum! Mæli með henni :o) Hún er æðisleg á sinn hátt. Svo æðrulaus eitthvað frásögning um erfitt líf.


message 4: by Grasekkja (new)

Grasekkja | 13 comments já ég hef lesið hana...frábær og sorgleg á skrítinn hátt :)


back to top