Jump to ratings and reviews
Rate this book

Undir Svörtum Sandi

Rate this book
Pétur nýtur sín í heimi peninga og valda þar sem menn í viðskiptum reyna að hagnast og stjórnmálamenn þykjast vera heiðarlegir. Hann er tilbúinn til að ryðja forsætisráðherra úr vegi þegar hún reynir að koma í veg fyrir yfirtöku hans á stærsta orkuframleiðanda landsins. Ekkert getur staðið í vegi fyrir honum.

Ekkert nema martraðirnar sem spanna þúsund ár í Íslandssögunni. Þær eru þreytandi tímasóun sem hann reynir að leiða hjá sér. Allt breytist þegar honum er send ljósmynd af konunni í draumunum. Hann skilur ekki hvernig nokkur gat vitað af tilvist hennar, hvernig hún gat sloppið úr ímyndunum hans og inn í raunheiminn.

Skilin milli veruleikans og martraðanna brenglast þegar maður er myrtur á skrifstofunni. Gamla húsið úr draumunum virðist vera lykillinn að myrkri fortíðinni og þegar hann stígur inn fyrir þröskuldinn verða martraðirnar áþreifanlegri en heimurinn sem hann lifir í.

500 pages, Kindle Edition

Published October 17, 2019

Loading interface...
Loading interface...

About the author

Villi Asgeirsson

5 books15 followers
Villi Asgeirsson was born in Iceland as the Beatles were recording their last music and the first humans walked on the moon. He spent the seventies learning to read and write. He also moved houses a lot, having lived in at least six places by the time he was ten.

The eighties were spent listening to questionable music and dressing badly. He also tried to learn the guitar, but the dang things never stayed in tune.

He moved to London in the nineties to study audio engineering and worked as a live engineer for a while. As impatience would have it, he moved again at the end of the twentieth century, this time to the Netherlands. Supposedly to have a normal life. He still lives there with a wife and child and spends his time working for a major airline, writing novels and… occasionally playing the guitar.

Ratings & Reviews

What do you think?
Rate this book

Friends & Following

Create a free account to discover what your friends think of this book!

Community Reviews

5 stars
0 (0%)
4 stars
0 (0%)
3 stars
0 (0%)
2 stars
0 (0%)
1 star
0 (0%)
No one has reviewed this book yet.

Can't find what you're looking for?

Get help and learn more about the design.