Friðrik ErlingssonNone yet.
Friðrik Erlingsson

Author profile


born
in Reykjavík, Iceland
March 04, 1962

gender
male

website

genre


About this author

Fridrik Erlings

Friðrik Erlingsson fæddist þann 4. mars 1962 í Reykjavík. Hann útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Mynd- og handíðaskóla Íslands 1983. Síðan hefur hann unnið við skriftir og á auglýsingastofu. Friðrik hefur samið og þýtt fjölda söngtexta, skrifað handrit að kvikmyndum og sjónvarpsefni, ævisögur og skáldrit fyrir alla aldurshópa. Skáldsagan Benjamín dúfa (1992) sem fjallar um hóp ungra drengja í Reykjavík á síðari hluta 20. aldar, hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verið þýdd á fimm mál. Kvikmynd byggð á sögunni í leikstjórn Gísla Snæs Erlingssonar hefur fengið lof víða um heim. Friðrik skrifaði handritið að teiknimyndinni Litla lirfan ljóta sem frumsýnd var í Reykjavík í ágúst 2002.

Friðrik hlaut Barnabókaverðlaun Fræðsl...more


Average rating: 3.55 · 96 ratings · 18 reviews · 9 distinct works · Similar authors
Benjamin Dove
3.58 of 5 stars 3.58 avg rating — 93 ratings — published 1992 — 12 editions
Rate this book
Clear rating
Þór í heiljargreipum
3.0 of 5 stars 3.00 avg rating — 2 ratings — published 2008
Rate this book
Clear rating
Litla lirfan ljóta
by
5.0 of 5 stars 5.00 avg rating — 1 rating — published 2002
Rate this book
Clear rating
Vetrareldur
4.0 of 5 stars 4.00 avg rating — 1 rating — published 1995
Rate this book
Clear rating
Þór - Leyndarmál guðanna
0.0 of 5 stars 0.00 avg rating — 0 ratings — published 2010
Rate this book
Clear rating
Lífskraftur: Séra Pétur og ...
0.0 of 5 stars 0.00 avg rating — 0 ratings
Rate this book
Clear rating
Fish in the Sky
by
3.4 of 5 stars 3.40 avg rating — 75 ratings — published 1998 — 13 editions
Rate this book
Clear rating
Bróðir Lúsífer
0.0 of 5 stars 0.00 avg rating — 0 ratings — published 2000
Rate this book
Clear rating
Annað sumar hjá afa
0.0 of 5 stars 0.00 avg rating — 0 ratings — published 1993
Rate this book
Clear rating
Afi minn í sveitinni
0.0 of 5 stars 0.00 avg rating — 0 ratings — published 1988
Rate this book
Clear rating
More books by Friðrik Erlingsson…

Upcoming Events

No scheduled events. Add an event.Is this you? Let us know. If not, help out and invite Friðrik to Goodreads.